Glussabarn

from by Stafrænn Hakon

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      €1 EUR

     

lyrics

Okkur er fæddur frelsari
Glussa jóla-jesúbarnið Per
með lítinn glussa geislabaug
hann lýsir upp desember

Hundgá heyr minn glussaher
í glussajötu hér
okkur er fæddur frelsari
glussa-jóla jesú barnið Per

Fyllti jötu frelsarans
iðnaðarglussi trúið mér
okkur er fæddur frelsari
glussa-jóla jesú barnið Per

Per blístrar fallegt lítið lag
úr "Dansar við úlfa"
með glussa skreyttan ventlahaus
og slaufur um ökklana

Foreldrar Pers vildu ekki
sjá þetta glussaskreytta barn
þau földu hann í Mjóddinni
hann var alltof árásargjarn

Glussa kristur frelsari lýsti upp
gjörvalt Neðra Breiðholt
"þú verður fínn gröfumaður"
hrópaði grannkona hans afar stolt.

credits

from Glussajól, track released October 12, 2010

tags

license

all rights reserved

about

Stafrænn Hakon

The band´s current line up consists of guitarists Ólafur Josephsson
and Lárus Siguðsson, bass guitarist Árni Þór Árnason, drummer Róbert
Már Runólfsson and singer Magnús Freyr Gíslason. Eternal Horse is the
first Stafrænn Hákon album featuring the whole band collaborating on
the songs in their studio
... more

contact / help

Contact Stafrænn Hakon

Streaming and
Download help

Redeem code